1 slide slider 2

Hreinlæti & Þrif

Leiðbeiningar fyrir hreinsiefni


 • 1. Fyllið pottinn af vatni.
 • 2. Látið vatnið hitna uppí 38 gráður
 • 3. Testið vatnið með "Test Strips"
 • 4. Bætið Alkalinity UP í vatnið ef þess þarf.
 • 5. Stillið PH (sýrustig vatnsins). Sýrustig vatnsins á að vera á milli 7,2 og 7,8. Sýrustigið er still af með PH - eða PH +.
 • 6. Setjið klór í vatnið. Klórmagnið í vatninu á að vera 3-5, því hærra því betra. Notið klórduft. Auðvelt viðhald vatnsins.
  • Flotholt

   Opnið flotholtið. Fyllið flotholtið af klórtöflum eða brominetöflum. Á miðanum sem fylgir flotholtinu stendur á hvað flotholtið skal stillt á, og er það miðað við vatnsmagn pottarins.Flotholtið á ávalt að vera fljótandi í pottinum.

   Skoða nánar »
  • Klórtöflur

   Alkalinity Up, er notað þegar ekki er hægt að ná PH gildinu réttu. Ef PH gildið er mikið rokkandi upp og niður og erfitt að hafa stjórn á því, er gott að setja Alkalinity Up í pottinn. Ástæðan er sú að þegar PH gildið er…

   Skoða nánar »
  • Klórduft

   Klórduft er mjög fljótuppleysanlegt efni. Þumalputtareglan varðandi klórduft er: 1 teskeið klórduft fyrir 1 persónu sem er 1.klst í pottinum. Auðvelda leiðin er sú: Notið Flotholtið, hafið flotholtið alltaf fullt af klórtöflum. Ef það er “PARTY” þá notið klórduft til þess að bæta við pottinn.…

   Skoða nánar »
  • Alkalinity Up

   Klórduft er mjög fljótuppleysanlegt efni. Þumalputtareglan varðandi klórduft er: 1 teskeið klórduft fyrir 1 persónu sem er 1.klst í pottinum. Auðvelda leiðin er sú: Notið Flotholtið, hafið flotholtið alltaf fullt af klórtöflum. Ef það er “PARTY” þá notið klórduft til þess að bæta við pottinn.…

   Skoða nánar »
  • Bromtöflur

   Bromtöflur eru languppleysanlegar. Það fer eftir notkun á pottinum hvað þær eru fljótar að leysast upp. Þegar potturinn er mikið notaður, leysast þær fljótt upp. Við litla eða enga notkun, getur tekið 3 vikur fyrir c.a. 5 klórtöflur að leysast upp.Flotholtið er mjög gott að…

   Skoða nánar »
  • Sjávarsalt fyrir Onzen salthreinsikerfi

   Sjávarsalt er nýtt hreinsiefni fyrir Arctic Spas sem kom á markað árið 2008. Salthreinsikerfið okkar nefnist Onzen. Fyrir 1500 lítra pott er sett 3 kg af salti í pottinn. Saltið leysist upp. Í pottinum er útbúnaður sem breytir saltinu í bromine. Hreinsiefnið Salt er 100%…

   Skoða nánar »
  • Teststrips

   Er notað til þess að fylgjast með PH gildinu, Klór, Bromine, og Alkalinity.

   Skoða nánar »
  • Silver Sental Filter 1 micron

   Filterinn hjá Arctic Spas er einnota og er 1 micron, (Micron er mælieining). Aldrei þarf að þrífa hann heldur er skipt um filterinn á c.a. 2-4 mánaða fresti. Það fer eftir notkun á pottinum hvað þarf að skipta oft um filterinn. Filterinn hjá Arctic Spas…

   Skoða nánar »
  • Filter, 100 micron

   Filter, 100 micron. Þetta er týpískur pappafilter, sem er hvað algengastur í heitum pottum. Filterinn þarf að taka og hreinsa, að minnsta kosti einu sinni í viku og þrífa hann með köldu vatni. Gott að nota garðslönguna. Nauðsynlegt er að þrífa hann með Spa Filter…

   Skoða nánar »

  Uppbygging

 • Fullkomin skel
 • Hitalokunarkerfi
 • Opnanleg þil
 • Forever Floor®
 • Castcore® lok
 • Truguard hitari
 • Nuddstútar
 • Háþróað stjórnborð
 • Aquatremor hljóðkerfi
 • Wetunes™ hljóðkerfi
 • Og margt fleira
 • Aukahlutir

 • Opnari
 • Barborð
 • Barstólar
 • Plöntukassi
 • Blaðsloppatré
 • Kaffiborð