Haltu pottinum þínum í toppstandi með góðu utanumhaldi. Hér má finna ýmis myndbönd þar sem við förum yfir hin ýmsu ráð til að halda pottinum ferskum!
Kynningarmyndband af þessum risastóra potti. Hentar vel fyrir íþróttafélög, stóra sumarbústaði, endurhæfingarstöðvar. Sundlaugar og heimahús. Þessi pottur, er hannaður með það markmið að fólk geti stundað hreyfingu, synda, róða, teygjuæfingar, og fleira og fleira. Ásamt því að vera afbragðs heitur pottur. Potturinn er til sem rafmagnspottur og/eða hitaveituskel.
Kennslumyndband hvernig Arctic Spas pottur er WiFi tengdur. Nýtum tæknina og WiFi tengjum pottinn, það er eina vitið!
Hvernig er skipt um saltvatnssellu í Arctic Spas rafmagnspotti? Saltvatnspotti. Hér er kennslumyndband um hvernig skipt er um saltvatnsselluna.
Kennslumyndband hvernig pottur frá Arctic Spas er nettengdur. Um að gera að nettengja pottinn!
Hér má sjá hvernig salt er sett í saltvatnspott frá Arctic Spas.
Ísetning á Saltvatnsprope í saltvatnspotta frá Arctic Spas.