MINISAUN

INFRARAUÐUR - Alþingi m/verönd - Svartur

1.690.000 ISK
Verð með virðisaukaskatti
Color: Svartur
Stíll: Hefðbundinn

Hágæða úti INFRARED klefi frá Eistlandi. Hannaður fyrir íslenskar aðstæður.

SÉRHÖNNUN FRÁ HEITIRPOTTAR.IS

INFRARED - ALÞINGI klefinn kemur með stórum gluggum og glerhurð, allt að framan. Stutt verönd + Æðislegt sætaskipulag fyrir mikilvægar umræður.

Fæst í þremur litum: Svartur, Brúnn og Hvítur.

Frábær fjárfesting í heilsu, vellíðan og gæðastundum með fjölskyldu og vinum. Yndisleg INFRARED upplifun, Eistlensk gæði.


Tæknilegar upplýsingar: INFRARED ALÞINGI klefi
Hæð:  Lofthæð inn í klefa: 
Lengd: 200cm Þyngd: 

Breidd: 220cm

Sauna, fm:Deila / Vista á samfélagsmiðla

Fjárfestu í heilsunni

Color: Svartur
Stíll: Hefðbundinn

Upplýsingar um vöru

Útiklefi, Eistlensk framleiðsla. 🇪🇪

- Samsettur og tilbúinn til notkunar.

1. Hitari: 4,5kw Harvia saunahitari frá Finnlandi. 🇫🇮

2. Ræstikerfi; ferskt loft inn að hitaranum og loft út hjá bekknum. Hægt að stilla opnunina inn og opnunina út með höndum.

3. Einangrun: Þykk saunaeinangrun + holrými til að lofta. Þessi klefi fúnar ekki! 🪵

- Hitaþolið THERMO aspen ljósbrún klæðning að innan.

Klefinn er samsettur og tilbúinn í flutning! 🚚

Hægt er að taka flutning í gegnum okkur eða á eigin máta.

Í gegnum okkur: Við komum með klefann heim til þín með kranabíl. 🏗️ Ath. það er auka kostnaður sem bætist við.

💌 Hafðu samband í netspjallinu fyrir verð í flutning, taktu fram heimilisfang/bæjarfélag og aðstæður.

Á eigin máta: Þú skipuleggur flutninginn. Við getum skutlað klefanum á stöð fyrir þig. (frítt)

Þú sérð um restina.

MINISAUN klefarnir tikka í öll box:

1. Enga stund að hita sig upp!

2. Ræstikerfi; ferskt súrefni og góð upplifun.🌬️

3. Hágæða einangrun; einangrun sem heldur hita vel + klæðning sem andar (fúnar ekki).♨️

Ræstikerfið í klefanum gerir því kleift að hafa stóran hitara sem hitar klefann upp eldsnöggt + ferskt súrefni meðan maður er í honum. Skapar einstaklega góða sauna upplifun. 🧘🏼‍♀️