Lok, Loklyftur og TröppurLok á potta

Við erum með mikið úrval af pottalokum og loklyftum.

  • Við köllum lokin, samlokulok.
  • Þau eru tvískipt og opnast eins og samloka.
  • Lokin eru þykk í miðju, og þynnri á endum. Er það gert til að vatn renni auðveldlega af lokinu.
  • Lokin eru sterk og þola mikinn snjóþunga.

Lokin eiga að vera c.a. 5-10 cm stærri en sjálf pottaskelin.  Ef stíf mál á pottaskelinni er t.d. 210 cm.  Þá er gott að hafa lokið 215-220 cm. Þetta er smekksatriði, en við mælum með að hafa þetta svona.

100.000 kr.140.000 kr.

Hreinsa