Hreinsiefni og aukahlutirBromtöflur

Bromtöflur eru languppleysanlegar. Það fer eftir notkun á pottinum hvað þær eru fljótar að leysast upp. Þegar potturinn er mikið notaður, leysast þær fljótt upp. Við litla eða enga notkun, getur tekið 3 vikur fyrir c.a. 5 klórtöflur að leysast upp.Flotholtið er mjög gott að nota þegar yfirgefa á pottinn í langann tíma. Fyllið þá flotholtið af Bromtöflum og stillið það á 1,5-2,0. Töflurnar eru þá c.a 3-4 vikur að leysast upp og verður potturinn þá hreinn og fínn þegar komið er að honum aftur eftir 3-4 vikur.