Hreinsiefni, Lok og aukahlutirFilter, 100 micron

Filter, 100 micron. Þetta er týpískur pappafilter, sem er hvað algengastur í heitum pottum. Filterinn þarf að taka og hreinsa, að minnsta kosti einu sinni í viku og þrífa hann með köldu vatni. Gott að nota garðslönguna. Nauðsynlegt er að þrífa hann með Spa Filter Cleaner 1-2x í mánuði. Við höfum heyrt frá okkar viðskiptavinum að gott sé að setja filterinn í uppvöskunarvélina, en það verður hver og einn að meta það fyrir sig hvort hann vilji það. Pappafilterinn er til í nokkrum lengdum og breiddum.

Verð

8.900 kr.