Sterk og endingargóð
Arctic Spas skelin eru gerð úr þykku trefjagleri (fiberglass) Sem gerir skelina gríðarlega sterka og endingargóða. Arctic Spas notar einungis við bestu fáanlegu efni hverju sinni. Allar Arctic skeljar eru 100% sjálfberandi.
Hitalokunarkerfi
Einangrunarkerfi, stendur vörð gegn frosti og frostskemmdum. Hver Arctic Spas pottur er útbúinn með Perimeter Heatlock® einangrunarkerfi, sem er hannað til að lágmarka hitatap og ná hámarks orkunýtingu.
Opnanleg þil
Opnanleg þil á öllum hliðum. Alls eru 8 opnanleg þil hringinn í kringum pottinn, sem veita greiðan aðgang að öllum einingum hans. Það er að sjálfsögðu gott að getað komist inn að öllum tækjum, mótorum og leiðslum pottarins.
Forever Floor®
Eilífaðargólf, Foreverfloor. Sterkbyggð Forever Floor® gólf úr trefjagleri hindra aðgang skordýra og raka. Þú getur sett pottinn beint á gras, hellur eða á tréverönd sem framarlega sem flöturinn er láréttur. Þú getur sett pottinn nánast hvar sem er.