HreinsiefniJust Blue


Just Blue er umhverfisvænt vatnsumhirðukerfi og mun hjálpa þér við að halda vatninu í pottinum þínum hreinu á öruggan, einfaldan og áhrifaríkan hátt. Með vikulegri meðferð fyrir klórpotta eða mánaðarlegri meðferð fyrir Onzen/Spaboy potta mun Just Blue hjálpa þér að koma í veg fyrir kalkútfellingar í pottinum. Þar að auki mun Just Blue losa og fjarlægja núverandi kalkútfellingar. Það er í þessum kalkútfellingum sem bakteríur og aðrar örverur vaxa. Onzen/Spaboy mun sjá um afganginn, eyða og sótthreinsa vatnið. Vatnið í pottinum verður ekki aðeins hreint heldur lítur það út fyrir að vera kristaltært og verður notalegt og mjúkt. Just Blue er líka pH-stuðpúði sem hjálpar til við að halda pH gildinu stöðugu og skilur eftir sig kísillíka húð til að koma í veg fyrir uppsöfnun kalsíums á Onzen/Spaboy rafskautum, hiturum osfrv.

Notkunarleiðbeiningar:

Fyrir potta með Onzen/Spaboy saltvatnskerfi skaltu bæta við Just Blue mánaðarlega.

Fyrir pottar með hefðbundnu klórkerfi skaltu bæta við Just Blue vikulega.

Hristið Just Blue vel fyrir notkun. Bættu Just Blue við vatnið í pottinum og kveiktu á dælunum í allavega 2 mínútur til að dreifa vatninu.

Magn: 80ml fyrir litla potta, 100ml fyrir millistærð, 130ml fyir stóra potta, 500ml fyrir Swimspas.

Verð

19.900 kr.