Fullkomin skel
Arctic Spas skelin eru gerð úr þykku handvöfnu trefjagleri. Sem gerir skelina gríðarlega sterka. Ævilöng ábyrgð er á skelinni. Kostir 1. Sterkasta skelin á markaðinum. 2. Eina sjálfberandi skelin á markaðinum í dag. 3. Ævilöng ábyrgð. 4. Slitsterk
Hitalokunarkerfi
Einangrunarkerfi, stendur vörð gegn frosti og frostskemmdum. Hver Arctic Spas pottur er útbúinn með Perimeter Heatlock® einangrunarkerfi, sem er hannað til að lágmarka hitatap og ná hámarks orkunýtingu.
Opnanleg þil
Opnanleg þil á öllum hliðum. Alls eru 8 opnanleg þil hringinn í kringum pottinn, sem veita greiðan aðgang að öllum einingum hans. Það er að sjálfsögðu gott að getað komist inn að öllum tækjum, mótorum og leiðslum pottarins.
Forever Floor®
Eilífaðargólf, Foreverfloor. Sterkbyggð Forever Floor® gólf úr trefjagleri hindra aðgang skordýra og raka. Þú getur sett pottinn beint á gras, hellur eða á tréverönd sem framarlega sem flöturinn er láréttur. Þú getur sett pottinn nánast hvar sem er.