Hreinsiefni og aukahlutirKlórduft

Klórduft er mjög fljótuppleysanlegt efni. Þumalputtareglan varðandi klórduft er: 1 teskeið klórduft fyrir 1 persónu sem er 1.klst í pottinum. Auðvelda leiðin er sú: Notið Flotholtið, hafið flotholtið alltaf fullt af klórtöflum. Ef það er “PARTY” þá notið klórduft til þess að bæta við pottinn. “PARTY” þýðir: 3 persónur eða fleiri eru meira en 1 klst í pottinum. (“PARTY” orðið á líka við þegar 2 persónur lengur en 2 klst í pottinum. Ef vitað er fyrirfram um “PARTY” þá er gott að fyrirbyggja með því að setja 1-2 msk af klórdufti útí vatnið 20 mínútum áður en farið er í pottinn.

Verð

6.500 kr.