HreinsiefniRefresh

Refresh – Non Chlorine.

Refresh hefur áhrif á bakteríurnar í heita pottinum þínum sem valda lykt og skýjuðu vatni. Refresh útrýmir þessu vandamáli með aðeins 25gr (1 tappi) í 1500L af vatni.

Refresh brýtur niður lífrænu mengunarefnin og ósíanlega úrgang sem stundum er að finna í vatninu og sem getur valdið óþægilegri lykt og minnkað þægindi fyrir pottanotandann. Refresh getur einnig bætt skilvirkni Bróms og Klórs. Refresh breytir ekki pH gildi vatnsins.

Leiðbeiningar:

Settu 25g (1 tappi) af Refresh út í hverja 1500L af vatni. Refresh er notað eftir hverja pottaferð eða þegar vatnið er skýjað. Ekki nota pottinn í nokkra klukkutíma eftir að Refresh hefur verið mætt út í. Best er að hafa lokið á pottinum opið í einhvern smátíma eftir að Refresh hefur verið bætt í vatnið.

Verð

4.900 kr.