Hreinsiefni og aukahlutirSilver Sental Filter 1 micron

Filterinn hjá Arctic Spas er einnota og er 1 micron, (Micron er mælieining). Aldrei þarf að þrífa hann heldur er skipt um filterinn á c.a. 2-4 mánaða fresti. Það fer eftir notkun á pottinum hvað þarf að skipta oft um filterinn. Filterinn hjá Arctic Spas er 1 micron meðan flest aðrar síur eru 100 micron. Filterinn sem við notum hreinsar því 100 sinnum betur en flest aðrir filterar á markaðinum. Meðan MF-170 filterinn er notaður má ekki nota nein önnur efni í pottinn sem sameina, svo sem Flocking, Foam away eða önnur slík efni. Við notkun á MF 170 filterinum, sparast líka peningar og tími sem annars færu í kaup á allskyns efnum og tíma við að hreinsa filterinn:)

Verð

8.900 kr.