Aukahlutir og HreinsiefniSjávarsalt fyrir Onzen salthreinsikerfi

Sjávarsalt er nýtt hreinsiefni fyrir Arctic Spas sem kom á markað árið 2008. Salthreinsikerfið okkar nefnist Onzen. Fyrir 1500 lítra pott er sett 3 kg af salti í pottinn. Saltið leysist upp. Í pottinum er útbúnaður sem breytir saltinu í bromine. Hreinsiefnið Salt er 100% náttúruleg afurð. Passa þarf vel uppá PH gildið. Það á til með að hækka og þarf að fylgjast vel með í hverri viku og bæta PH mínus í pottinn eftir þörfum.