HreinsiefniSpa Pipe Cleaner
Gott er að hreinsa rörakerfið í pottinum reglulega til að koma í veg fyrir vöxt á bakteríum sem geta myndast í rörunum. Best er að nota Pipe Cleaner allavega einu sinni á ári.
Pipe Cleaner er notaður áður en vatnsskipti fara fram. 0,5L af Pipe Cleaner fyrir hverja 1000L af vatni.
Best er að hafa vatnið heitt 35-38 gráður og síur eru fjarlægðar úr pottinum áður en Pipe Cleaner er notaður.
Kveikið á öllum dælum og látið þær ganga á hæðstu stillingu allavega í 30 mínútur.
Óhreint vatnið er þá tæmt úr pottinum og skolað vel á eftir með vatnsslöngu.
Verð5.900 kr.
