Plug & Play HitaveituskeljarSummit

Summit er einn af fyrstu pottunum sem hannaðir voru hjá Arctic Spas. Summit hefur þrjá stóla, hver þeirra er með arm- og höfuðpúða, stór tveggja manna sófi í horninu, ásamt einu minna sæti. Sígildur og fullkominn lúxus pottur. Summit er frábær fyrir þá sem vilja slaka vel á eða skemmta sér í góðra vina hópi.

Arctic Spas Summit