Arctic SpasTotem – Kalahari

Einn vinsælasti pottur sem Arctic Spas framleiðir.

Gott að sitja í honum.  Stór miðja fyrir fætur.

Fjölskyldupottur af bestu gerð.

Stærð 7 manna
Rúmmál 1360 lítrar
Ummál 217 cm x 217 cm x104 cm
Verð

430.000 kr.

1 á lager

Litir

Kalahari

*Athugið að myndirnar hér að ofan sýna einungis rétta liti, gerð pottana á myndunum er ekki endilega sú sama og varan sem þú ert að skoða á þessari síðu.

Arctic SpasÞróað fyrir krefjandi aðstæður og kalt veðurfar

Kanadísk gæði sem leggja kapp á að veita gæða pott sérhannaður fyrir kaldar og krefjandi veðuraðstæður. Það eru lífsgæði að hafa pott, og með Artic Spas nýtur þú þess allan ársins hring, í allri veðráttu. Pottarnir eru sparsamir og viðhald er lítið.

Arctic Spas Logo

Spa BoyStjórnaðu pottinum með símanum

Með Spa Boy getur þú stjórnað pottinum þínum í gegnum snjallsíma. Spa Boy sýnir meðal annars hitastig, hægt er að kveikja á dælum og ljósi.  Mjög gott er að fylgjast með pottinum, t.d. fyrir sumarhúsaeigendur, þar sem hægt er að sjá stöðuna á pottinum, hvar sem þú ert staddur í heiminum. Spa Boy hefur hlotið einstakar viðtökur og viðskiptavinir eru virkilega ánægðir með hversu auðvelt er að nota Spa Boy og þá sérstaklega þegar saltvatnskerfið er tengt í gegnum hann.

Eiginleikar Arctic Spas pottana

Sterk og endingargóð

Arctic Spas skelin eru gerð úr þykku trefjagleri (fiberglass) Sem gerir skelina gríðarlega sterka og endingargóða. Arctic Spas notar einungis við bestu fáanlegu efni hverju sinni. Allar Arctic skeljar eru 100% sjálfberandi.

 

 

 

Hitalokunarkerfi

Einangrunarkerfi, stendur vörð gegn frosti og frostskemmdum. Hver Arctic Spas pottur er útbúinn með Perimeter Heatlock® einangrunarkerfi, sem er hannað til að lágmarka hitatap og ná hámarks orkunýtingu.

Opnanleg þil

Opnanleg þil á öllum hliðum. Alls eru 8 opnanleg þil hringinn í kringum pottinn, sem veita greiðan aðgang að öllum einingum hans. Það er að sjálfsögðu gott að getað komist inn að öllum tækjum, mótorum og leiðslum pottarins.

Forever Floor®

Eilífaðargólf, Foreverfloor. Sterkbyggð Forever Floor® gólf úr trefjagleri hindra aðgang skordýra og raka. Þú getur sett pottinn beint á gras, hellur eða á tréverönd sem framarlega sem flöturinn er láréttur. Þú getur sett pottinn nánast hvar sem er.

Fá tilboð

  • Hidden
  • Hidden
  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Fáðu sendan bækling

Við erum á Instagram

This error message is only visible to WordPress admins
Error: There is no connected account for the user 17841408752908141.