Arctic SpasTotem
Enn einn frábær fjölskyldupottur sem er rúmgóður og einstaklega þæginlegur. Hringlaga lögun pottsins og hönnun hans gerir það að verkum að hér er á ferðinni þungaviktarpottur í sínum stærðarflokki. Í pottinum eru þrjú stærri sæti og bekkir sem nýtast 4-5. Það verður vesen að finna út hvar þitt uppáhaldssæti er í þessum potti.
Hægt er að velja um klórpott eða saltvatnspott. 20 eða 40 nuddstúta.
Lok fylgir með.
Hitun: 6,0 kw.
Potturinn þarf 25 til 32 amp öryggi. (mælum með 32 amp)
Hægt að tengja 1 fasa eða 3 fasa.
Verð: 1.520.000 kr.
