Saltvatnspottar RafmagnspottarTundra
Partýpotturinn
Rúmar vel 7 manns. Mikið fótapláss Tundra hefur verið einn sá mest seldi hjá okkur síðast liðin 15 ár. Krakkar elska að leika sér í Arctic Spas Tundra. Fyrir þá sem vilja láta sig fljóta, þá er Tundra potturinn. Við köllum Tundra PARTÝPOTTINN. Tekur marga og er með mikið pláss fyrir gott pottapartý.
Hægt er að velja um klórpott eða saltvatnspott. 20, 40 eða 60 nuddstúta eða sem SDS pott.
Lok fylgir með.
Hitun: 9,2 kw.
Pottur þarf 32 amp öryggi.
Verð 1.950.000 kr.
