1 4

Arctic Spas

Mckinley hitaveitupottur - Marmari

1.250.000 ISK
Verð með VSK.
Color: Marmari

Mckinley hitaveitupottur frá Arctic Spas.

Sjö manna pottur með fjögur kafteinssæti. Rúmgóð mótun með risa fótaplássi!

Einfaldur í uppsetningu. Kemur með tvö yfirföll til að stjórna vatnshæð. Niðurfall í botni og öllum sætum. Höfuðpúðar fylgja með. Þykk einangrun til að koma í veg fyrir hitatapi. Þarf bara að tengja, tilbúinn til notkunar!

Litir í boði: Sterling Silver, Dakota, Kalahari, Espresso eða Odyssey.

    

Klæðningar í boði: Sedrusviður eða grá viðhaldsfrí klæðning.

  

Botn: "Forever Floor" botn úr Fiberglass (trefjagler)

 

Arctic Spas Eagle hitaveitupottur:

Rúmmál: 1.700 lítrar
Lengd:  217cm
Breidd: 217cm
Hæð:  104cm
Þyngd: 235 kg
Þyngd, með vatni: 1.935 kg  
Color: Marmari