WiFi & APP Hitastýring með mótorloka + Rafmagnsloka

243.000 ISK
Okkar besta og flottasta hitastýring í dag kemur með WiFi & App tengingu. 

Vara er uppsett við heitan pott í sýningarsal okkar, Fossháls 13, 110 Reykjavík
Komdu að skoða!
Ítrekar og góðar leiðbeiningar fylgja með pottastýringunni.
Hægt að tæma, fylla og viðhalda hitastigi, allt á einum stað. + Einfaldur hnappur til að tæma pottinn með rafmagnsbotnloka. Þrælsniðug græja.
Skýtur inn allt að 65L á mínútu.

Hitastýringin skýtur inn á pottinn heitu fersku vatni til að viðhalda þínu uppáhalds hitastigi. Nákvæm og öflug pottastýring.

Rafmagnsloki fylgir með.

Stærð