Cubus Premium - Brúnn

1.350.000 ISK

Risavaxin 8+ manna saunatunna með stórum gluggum að framan fyrir útsýni/náttúrulega lýsingu inn í klefa. 

Há lofthæð og stórir bekkir. Lúxus saunaupplifun, tveir fullorðnir geta legið í einu.

Val er um að fá hálft bakgler á klefa.

Hvað er "Lúxus" við þennan klefa?

  1. Há lofthæð; Rúmgott pláss! Þarf ekki að beygja þig til að fara inn og út úr þessa saunatunnu.
  2. Stórt bronsað gler að framanverðu; Frábært fyrir útsýni og töff lýsing kemur inn í klefa, sést einnig minna inn í klefa.

 

Samsett eintak af Cubus Premium er til sýnis í sýningarsal okkar á Fosshálsi 13.

Komdu að skoða og máta! 

Myndband í myndasafni sem sýnir klefann betur að utan og innan.

 

Kemur ósamsett en bjóðum upp á fagmannlega samsetningu með sérhæfðum "saunasmiðum" gegn gjaldi. Hægt er að bæta við séróskum í samsetningarferlið.

 

Tæknilegar upplýsingar: 
Hæð: 245cm Lofthæð inn í klefa: 
Lengd: 240cm Þyngd: 950kg.

Breidd: 305cm

Ósamsett bretti: 400 x 120 x 120cm

- Viðurinn er hitameðhöndlaður. "ThermoWood".

- Saunabekkur; Hitameðhöndluð Ösp.

- 8mm temprað gler.

- 42mm veggir

Upplýsingar um vöru

Ath. Þessi vara er ósamsett.

Góðar leiðbeiningar fylgja með.

Erum einnig með myndband hvernig röð aðgerða eru í samsetningunni.

Viltu fá þetta samsett?

Bjóðum upp á fagmannlega samsetningu með sérhæfðum "saunasmiðum" gegn gjaldi.

Hægt er að bæta við séróskum í samsetningarferlið. ✅

Viltu saunaklefa/tunnu strax?

Erum með töluvert mikið af samsettum saunaklefum og tunnum í sýningarsal og fyrir utan verslun okkar.

Hafðu samband í síma 777-2002 til að athuga hvort þinn drauma saunaklefi/tunna sé til á lager samsett!

Við getum afhent samdægurs.

Við getum afhent samdægurs.

Afhending og er lang auðveldasta ferlið! Okkar teymi eru algjörir reynsluboltar og aðstoðum þig í gegnum ferlið frá A-Ö.

Afhending á ósamsettu eintaki, SÆKJA:

Vinsamlegast komdu með viðeigandi stóra & sterka kerru eða flutningabíl sem kemur brettinu fyrir með engum óþarfa átökum. Við komum brettinu fyrir með lyftaraaðstoð. Þú lyftir ekki fingur!

Afhending á ósamsettu eintaki, SENDA:

Við sendum um land allt!

Vinsamlegast hafðu samband í síma 777-2002 fyrir fleiri upplýsingar/lausnir.

Afhending á samsettu eintaki:

Samsett eintök eru stór og þung og þurfa því í öllum tilfellum hífingu á að halda.

Við þekkjum til flesta kranabílstjóra á landinu, sérstaklega á Höfuðborgarsvæðinu.

Ertu út á landi? - Við getum skutlað klefanum niður á stöð gegn engu aukagjaldi og bent þér á nokkra kranabílstjóra á þínu svæði.

Vantar þér fleiri upplýsingar? Hafðu samband í síma 777-2002

Fræddu þig um notkun á sauna:

Hvað gerist ef þú notar sauna á hverjum degi í 14 daga:

Infrarauð vs. hefðbundin sauna, Joe Rogan