Heitirpottar.is
Ráðherra - Svartur
Glæsilegur 2-3 manna saunaklefi með háa setu og litlum glugga.
SAMSETTUR OG TILBÚINN TIL NOTKUNAR
-
Harvia 9.0kW Saunahitari, 20kg. grófir saunasteinar.
Lýsing:
- Innanklæðning; Hitameðhöndluð ösp.
- Einangrun; 100m Húseinangrun + 30m SPU Sauna-Satu.
-
- Loftun inn í veggjum og þaki (sjá mynd í myndasafni).
-
Ljós; LED borði undir saunabekk 100% uppsett.
- Gler; þrefalt öryggisgler í gluggum og hurðum.
- Hurð; sterk húshurð með ASSA læsingu. Auka lyklar fylgja með.
- Gólf; Flísalagður + niðurfall með halla í gólfi fyrir auðveld þrif.
- Þak; Tvöfaldur bræddur þakpappi, hallar til að losa við regnvatn.
- Súrefni; Loftun inn við hitara og út í andstæðu horni fyrir gott flæði af súrefni.
- Hitun; Harvia 9.0kW saunahitari 100% uppsett.
- Uppsetning; Klefi er fulluppsettur og þarf bara að beintengja hann í rafmagnstöflu með 3-fasa tengingu.
TILBOÐ Í SÉRSMÍÐI:
Við getum sérsmíðað þennan klefa 100% eftir þínum óskum!
Viltu öðruvísi: innanklæðningu? Lit? Hitara? Sætisskipan? Staðsetningu á hurð? Minnka/stækka saunarýmið? Annað? MINNSTA MÁL!
Sendu fyrirspurn á ari@heitirpottar.is fyrir tilboð + afhendingartíma í þinn draumaklefa.
Afhverju öll þessi gæði?
- Sneggri að ná hita og viðhalda honum.
- Gerður til að þola MIKLA notkun.
- Lengri líftími / endingartími.
- Lágmarkað hitatap / Ódýrara að kynda.
- Þægilegri í þrifum / viðhaldi.
- Betri loftun (súrefni), betri saunaupplifun.
- Hljóðlátari, betri saunaupplifun.
Hæð: 250cm | Lofthæð inn í klefa: 210cm |
Lengd/Dýpt: 150cm | Þyngd: u.þ.b. 850kg. |
Breidd: 220cm |
Innanmál; 117.5x185cm = 2.17fm |
Deila / Vista á samfélagsmiðla
Upplýsingar um vöru
Afhending og uppsetning er lang auðveldasta ferlið!
Okkar teymi eru algjörir reynsluboltar og aðstoðum þig í gegnum ferlið frá A-Ö.
Klefinn er 100% samsettur og tilbúinn til afhendingar.
Klefinn er þungur og þarf því hífingu.
Við þekkjum til flesta kranabílstjóra á landinu, sérstaklega á Höfuðborgarsvæðinu.
Vantar þér fleiri upplýsingar? Hafðu samband í síma 777-2002
Ertu út á landi? - Við getum skutlað klefanum niður á stöð gegn engu aukagjaldi og bent þér á nokkra kranabílstjóra á þínu svæði.