Einmana
Krúttlegasti og minnsti infrarauður klefi sem fæst á markaðnum.
Framleiðir C infrarauða geisla. (Far infrared)
Myndir í myndasafni með manneskju til að sýna stærð.
Hæð: 136cm | Lofthæð inn í klefa: 130cm. |
Lengd: 90cm | Þyngd: 58kg. |
Breidd: 70cm |
Sauna, fm: |
- Tekur 20 mínútur að setja saman.
- Hemlock Wood.
- 620W.
- Infrared Heater Panel; 220V/50HZ.
- 6mm temprað gler.
Jöfn hitadreyfing í infrarauðum klefum.
Upplýsingar um vöru
Ath. Þessi vara er seld ósamsett.
Tekur að mestu klukkutíma að setja saman, fer eftir stærð á klefa. Sá minnsti tekur einungis 20 mínútur!
Infrarauðu klefarnir koma í stórum tilbúnum einingum.
Auðvelt að púsla saman, lítil sem engin "smíði" í samsetningu á infrarauðum klefa frá Heitirpottar.is
Góðar leiðbeiningar fylgja hvernig skal setja saman, getur líka haft samband við okkur ef þú lendir í vandræðum í samsetningarferlinu.
Infrarauðir geislar hafa góð áhrif á líkama okkar ❤️
- Betri svefn
- Betri slökun/ró
- Styður við þyngdarstjórnun
- Endurheimting á vöðvum
- Endurheimting á liðum
- Aukin þéttleiki og mýking á húð
- Bætt blóðrás í líkama
Fleiri upplýsingar:
https://www.healthline.com/health/infrared-sauna-benefits#benefits
https://health.clevelandclinic.org/infrared-sauna-benefits
Lýsandi mynd
Á mynd má sjá hvernig líkaminn hitnar við notkun á infrarauðum klefa. Hitinn er jafndreyfður yfir allan líkamann. Tekur einungis 30 mínútur til að fá líkamshita yfir 37 gráður. Þegar líkami þinn hefur náð þessum hita er gott að stíga út úr klefanum og leyfa líkama þínum að jafna sig.