Mustang SPABOY
Uppgefin verð eru án aukabúnaðar.
Mustang SPABOY Saltvatnspottur frá Arctic Spas Classic Series.
Sex manna pottur með legubekk og eitt kafteinssæti.
Hægt að velja um tvær tegundir af nuddi.
-
Prestige: 20 nuddstútar og 1 dæla.
- Signature: 40 nuddstútar og 2 dælur.
Arctic Spas Mustang
Rúmmál: | 1.440 lítrar |
Lengd: | 235cm |
Breidd: | 235cm |
Hæð: | 98cm |
Þyngd: | 441 kg |
Þyngd, með vatni: | 1.841 kg |

Upplýsingar um vöru
Hægt að hita upp í allt að 42°C
FreeHeat® einangrunarkerfið frá Arctic Spas sparar þér verulega í rekstrarkostnaði.
Einangrunar pottalok fylgir frítt með þessum potti. Val um brúnan eða dökkgráan lit.
Wifi-tenging, ókeypis app fyrir iOS og Android til að stjórna honum. 🛜
Ethernet-tengi til að beintengja pottinn með netsnúru.
Opnanlegar hurðar á öllum hliðum, frábært aðgengi inn í pottinn!
Stjórnanlegur gosbrunnur, upphækkanlegir höfuðpúðar, tvö síuhólf og stillanleg ljósastýring. 🕺🏼🪩
Lágur rekstrarkostnaður: 💰
- Arctic Spas FreeHeat™ kerfi
(Í myndasafni er lýsandi mynd sem sýnir hvernig FreeHeat™ kerfið virkar.)
- Hitari fer í gang einungis þegar pottur lækkar í hitastigi. Minni notkun á hitara = Lægri rafmagnsreikningur!
Rafmagnstengi: 1-fasa, 32amp öryggi eða 3-fasa, 16amp öryggi. (ath. þetta er ráðlögð öryggi fyrir pott með eina dælu)
Smelltu hér til að kynna þér betur um uppsetninguna á rafmagnspotti.
Classic Series: Tveggja ára ábyrgð.
Smelltu hér fyrir upplýsingar um ábyrgðina. 📄
Skel: Fiberglass-skelin (trefjagler) er ein sú endingarbesta sem finnst á markaðnum. Skelin er nautsterk og getur haldið vatninu án undirstöðu. 💪🏼
Klæðning: Hægt að velja á milli sedrus- eða dökkgráa viðhaldsfría klæðningu. Sama þykka og öfluga einangrun fylgir báðum klæðningum. Þær eru jafn sterkar.
Það þarf að bera árlega á sedrusviðinn með olíu til að viðhalda fallega sedruslitnum. 🪵
Botn: 🐁🚫 100% músheldur Forever Floor™ botn úr fiberglass. Sterkur botn sem auðveldar uppsetningu til muna. Botninn dregur ekki í sig raka og fúnar eða rotnar því ekki.
Rekstrarkostnaður sem fylgir SPABOY® Saltvatnspottum frá Arctic Spas:
- Rafmagnseyðsla.
FreeHeat® einangrunarkerfið frá Arctic Spas sparar þér verulega í rafmagnseyðslu. 💰
Arctic Spas potturinn nýtir allan hita framleiddan, engin orka fer til spillis! ♻️
Saltvatnspottar frá Arctic Spas eru með háþróaðasta hugbúnað og tækni í dag, með pottinum fylgir app sem sýnir rafmagnseyðslu á þínum potti upp á krónu á hverjum degi. 📉
Enginn annar pottur á markaði býður upp á þetta! ⭐️
- Versla nýjar síur. (1-2x á ári)
Arctic Spas bjóða upp á endingarbestu viðhaldsfríu síurnar á markaðnum. ⭐️
- Nýtt salt í pottinn. (1x á ári)
Vatnsskipti fer fram einungis einu sinni á ári á SPABOY Saltvatnspottum frá Arctic Spas. Sparar þér verulega í kaupum á efnum og tíma. ⭐️
- Önnur þrifefni.
Við bjóðum upp á alls kyns þrifefni fyrir alla potta, hinsvegar þurfa saltvatnspottur frá Arctic Spas minnsta viðhaldið vegna háþróaða hreinsikerfið sem er innbyggt í potti. ⭐️
Fyrir fleiri upplýsingar varðandi rekstarkostnað og almennt viðhald á Arctic Spas Saltvatnspotti, hafðu samband hér.
