Júlíus

730.000 ISK

Sérhönnuð 4-5 manna saunatunna frá Heitirpottar.is

Bekkurinn er sérhannaður og extra langur/breiður svo sé enn þægilegra að liggja í honum, olnbogarnir skjótast ekki út fyrir bekkinn.

Þessi saunatunna er sérhönnuð af feðgunum, eigendur Heitirpottar.is, þú verður að koma við og sjá þessa tunnu í persónu, hún er rosalega þægileg að sitja og liggja í.

Tæknilegar upplýsingar: 
Hæð: 225cm Lofthæð inn í klefa: 190cm
Lengd: 184cm Þyngd: 600kg.

Breidd: 219cm

Ósamsett bretti: 

 

- Viðurinn er hitameðhöndlaður. 

- Hliðarveggur; 42mm. Bakveggur; 28mm.

- Saunabekkur; Hitameðhöndluð Ösp.

Ath. með þessari saunatunnu þarf að hafa veggfestan saunaofn.

Upplýsingar um vöru

Ath. Þessi vara er ósamsett.

Góðar leiðbeiningar fylgja með.

Erum einnig með myndband hvernig röð aðgerða eru í samsetningunni.

Viltu fá þetta samsett?

Bjóðum upp á fagmannlega samsetningu með sérhæfðum "saunasmiðum" gegn gjaldi.

Hægt er að bæta við séróskum í samsetningarferlið. ✅

Viltu saunaklefa/tunnu strax?

Erum með töluvert mikið af samsettum saunaklefum og tunnum í sýningarsal og fyrir utan verslun okkar.

Hafðu samband í síma 777-2002 til að athuga hvort þinn drauma saunaklefi/tunna sé til á lager samsett!

Við getum afhent samdægurs.

Við getum afhent samdægurs.

Afhending og er lang auðveldasta ferlið! Okkar teymi eru algjörir reynsluboltar og aðstoðum þig í gegnum ferlið frá A-Ö.

Afhending á ósamsettu eintaki, SÆKJA:

Vinsamlegast komdu með viðeigandi stóra & sterka kerru eða flutningabíl sem kemur brettinu fyrir með engum óþarfa átökum. Við komum brettinu fyrir með lyftaraaðstoð. Þú lyftir ekki fingur!

Afhending á ósamsettu eintaki, SENDA:

Við sendum um land allt!

Vinsamlegast hafðu samband í síma 777-2002 fyrir fleiri upplýsingar/lausnir.

Afhending á samsettu eintaki:

Samsett eintök eru stór og þung og þurfa því í öllum tilfellum hífingu á að halda.

Við þekkjum til flesta kranabílstjóra á landinu, sérstaklega á Höfuðborgarsvæðinu.

Ertu út á landi? - Við getum skutlað klefanum niður á stöð gegn engu aukagjaldi og bent þér á nokkra kranabílstjóra á þínu svæði.

Vantar þér fleiri upplýsingar? Hafðu samband í síma 777-2002

Fræddu þig um notkun á sauna:

Hvað gerist ef þú notar sauna á hverjum degi í 14 daga:

Infrarauð vs. hefðbundin sauna, Joe Rogan