Led ljósa sett fyrir hitaveituskeljar
Led ljósa sett fyrir heita potta.
Settið inniheldur: straumbreyti fyrir 230v, snertirofa til að kveikja/slökkva ljós og skipta um liti á ljósum, master-ljós og 2 aukaljós/ljósbakka. Led ljós fyrir aukaljós innifalin og snúrur til tengingar. Ljósin eru raðtengd og hægt er að tengja fleiri aukaljós við settið. Margir litir.