Arctic Spas

Pottalok, Ocean Sundlaugarpottur

280.000 ISK
Verð með VSK.
Size: 436cm x 235cm
Color: Brúnt

Mylovac™ Tvískipt pottalok fyrir Ocean Sundlaugarpott (436cm x 235cm).

Tvö jafn stór lok sem mætast, sérstök festing fyrir miðju svo hiti sleppi ekki í gegn. 

Vel einangrað pottalok.

Lengsti endingartími á markaðnum.

Festingar fylgja með (klemmur og smellur).

Deila / Vista á samfélagsmiðla

Sterkt pottalok fyrir krefjandi aðstæður.

Size: 436cm x 235cm
Color: Brúnt

Upplýsingar um vöru

Mylovac™ pottalokið byrjar með frauð sem er tvöfalt þéttara en meðal lokið á markaðnum. Svo er bætt við járnband í formi "C" fyrir miðju. 

Þetta skapar lok sem þolir yfir tonn af þyngd. Aldrei þarftu aftur að hafa áhyggjur af snjóþunga eða krökkunum leikandi ofan á lokinu þínu.

Hylt er járnböndin í poka úr járni/pólý (svipað og kaffipoki), síðan verður pokinn  lofttæmdur og hitasigldur. 

Þessi tækni er eina kerfið sem getur haldið af vökvanum frá því að komast inn í frauðsinnleggin. 

Blaut og þung pottalok leiða til meira hitataps og stighækkandi rekstrarkostnað. 

Þegar það kemur að endingartíma og góðri einangrun, þá er Mylovac™ pottalokið frá Arctic Spas, besta fjárfestingin. 

Mæling á potti fyrir nýju pottaloki fer fram svona:

Mæla ystu kanta pottsins, lengd x breidd.

Óþarfi að mæla horn í horn.

Óþarfi að mæla innanmál.

💌 Sentu málin í netspjallið til að fá ráðgjöf um hvaða pottalok eru í boði fyrir þig.

Það er allt í lagi að velja lok sem er aðeins stærra!

T.d. ef potturinn þinn er 210cm x 210cm, þá er allt í lagi að velja lok sem er 215cm x 215cm. Við meiri að segja mælum með því að velja lokið aðeins stærra. Í þessu dæmi stendur lokið einungis 2,5cm út frá báðum köntum pottsins, sem er í fínasta lagi!

Flytjum um land allt! 🚚

Hægt er að taka flutning í gegnum okkur eða á eigin máta.

💌 Hafðu samband í netspjallinu fyrir verð í flutning, taktu fram heimilisfang/bæjarfélag.

Á eigin máta: Þú skipuleggur flutninginn. Getur sótt af lager hjá okkur, við aðstoðum þig eða við getum skutlað lokinu á stöð fyrir þig. (frítt).