SEPTEMBER PAKKATILBOÐ Genova - Perluskuggi
GENOVA er 4-5 manna hringlaga rafmagnspottur
- Þykk einangrun, ódýr í rekstri
- Innbyggt hljóðkerfi, Bluetooth tenging.
- 4.0kW hitari
- Ozone hreinsibúnaður
- Hægt að bæta við WiFi & Appi
- Viðhaldsfrí klæðning
- Viðhaldsfrí sía
- 3 hestafla nuddæla
- Mótuð sæti fyrir aukin þægindi
Pakkatilboð, Fylgir með kaupum:
- Pottalok, festingar fylgja með
- Loklyfta
- Tröppur, dökkgráar
- Hreinsiefnapakki, Startpakki
- Viðhaldsfrí sía frá Arctic Spas
Til að tryggja tilboð er 150.000kr. innborgun, rest greiðist við afhendingu.
Væntanlegt um miðjan september.
Genova rafmagnspottur:
Rúmmál: | 1.200 lítrar |
Lengd: | 208cm |
Breidd: | 208cm |
Hæð: | 97cm |
Þyngd: | 280kg. |
Þyngd, með vatni: | 1.480kg. |
Upplýsingar um vöru
Fyrir íslenskar aðstæður:
- Fiberglass-skelin (trefjagler) er ein sú endingarbesta sem finnst á markaðnum. Skelin er nautsterk og getur haldið vatninu án undirstöðu.
- 100% músheldur pottur. 🚫🐁
- Vel einangraður; pottur sem heldur hita í kuldanum!
- Ljósapakki með stillanlegum litum. 🪩🕺🏼
Potturinn er einfaldur í uppsetningu og þægilegur í notkun.
Fræðsluefni:
Fyrstu kaup: Hvað skal hafa í huga!
Flytjum potta um land allt! 🚚
Hægt er að taka flutning í gegnum okkur eða á eigin máta.
💌 Hafðu samband í netspjallinu fyrir verð í flutning, taktu fram heimilisfang/bæjarfélag og aðstæður.
Ath. flutningur + að staðsetja pott er fagatriði hjá okkur! 🤴🏼
Ef það er erfitt aðgengi, eða einhver óvissa varðandi flutning, hafðu samband! við erum meira en ánægðir til þess að hjálpa! 💌
Á eigin máta: Þú skipuleggur flutninginn. Getur sótt pottinn af lager hjá okkur, við aðstoðum með lyftara eða við getum skutlað pottinn á stöð fyrir þig. (frítt)