Reflection - Bón á pottaskel

3.000 ISK
Verð með VSK.

Reflection hreinsar, bónar og verndar skelina þína. Þegar búið er að tæma pottinn getur þú séð sumstaðar skít sem situr eftir, settu smá Reflection í tusku og pussaðu drulluna í burtu! 

Fer vel með skelina til lengri tíma, gott að nota Reflection milli vatnsskipta á potti.

Virkar fyrir alla potta, hitaveitu eða rafmagns.